Umsagnir úr tölvupóstum
Kommentin hér að neðan voru fengin með tölvupósti, á meðan á verkum stóð. Þau eru birt hér óformlega til að sýna hvernig viðbrögð voru.
Listinn er í tilviljanakenndri röð:
„Sverrir vann verkið hratt og skipulega. Þýðingar og málfar var gott. Hann kom með hugmyndir og ábendingar um atriði svo sem „voice over“ á ensku sem kemur mjög vel út. Hann er með sérþekkingu á þessu sviði sem gagnaðist okkur vel.“
Jú ég er mjög sáttur við þessa útgáfu eins og hún er nú orðin. Ég er nú búin að vinna við þetta í yfir 15 ár.
Menn eru bara almennt ánægðir með vinnu þína fyrir okkur.
Þætti gott að eiga þig að áfram í framtíðinni !! Þetta er langt í frá búið !!
Mér sýnist þetta vera mjög professional og flott stöff.
þetta er mjög flott
Sé ekki betur en þetta sé eins gott og hugsast getur miðað við aðstæður.
Þú ert nákvæmnismaður og dútlari sem nennir að liggja yfir hlutunum það er bara þannig, ég er þannig líka í mörgu sem ég geri.
Þetta er ágætt myndband.
Já þetta er mjög fínt. Kemur vel fram.
Þetta eru dæmi um jákvæð viðbrögð viðskiptavina. Voru aldrei neikvæðir hlutir eða mistök sem komu upp? Satt að segja var það aldrei, hvað varðar vinnu Sverris hjá Marktak. Hins vegar getur ýmislegt komið upp á, en í þeim örfáu tilvikum var um að ræða atburðarás sem Marktak hafið enga stjórn á.
Umsagnir um lokaritgerð frá H.Í. um ferðamannasamskipti
Umsagnir um vinnu Sverris að tillögum um ímynd Íslands og verndun Vatnajökuls
Umsögn Stefáns Thors, skipulagsstjóra ríkisins
Umsögn Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra
Umsögn Huga Ólafssonar, deildarstjóra í umhverfisráðuneytinu
Umsögn Vísbendingar tímarits um efnahagsmál
Umsögn Kára Kristjánssonar, náttúruverndarráðsmanns
Niðurstaða dómnefndar í samkeppni Skipulags ríkisins og umhverfisráðuneytisins, Ísland árið 2018.
Náms- og starfsferiskrá Sverris (CV)